Beint leiarkerfi vefsins

5.7.2017

Fjlskylduganga um Laugaveginn

Stórfjölskyldunni gefst hér tækifæri til að ganga saman þessa vinsælustu leið landsins, í ferð sem er skipulögð með börn og unglinga í huga. Farangur og matur er trússaður á milli skála og áhersla lögð á skemmtilegar samverustundir á kvöldin.

Fararstjórar: Steinunn Leifsdóttir og Jóhann Aron Traustason. Hámarksfjöldi: 22.

Brottför: Kl. 8 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6.

1.d., miðvikud. Gengið frá Landmannalaugum í skálann í Hrafntinnuskeri. 5-6 klst.

2.d. Gengið um Kaldaklofsfjöll, framhjá Álftavatni og gist í Hvanngili. 6-7 klst.

3.d. Haldið yfir ár og sanda í skálann í Emstrum. 6-7 klst.

4.d. Gengið yfir æsilega brú og stöðugt grónara land niður í Langadal í Þórsmörk. 7-8 klst. Áfanganum fagnað með hoppi og híi og kvöldvöku.

5.d. Morgunganga eða leti. Rúta til Reykjavíkur um hádegi.


Verð: 62.000/67.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn.

Bókað á skrifstofu Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, fi@fi.is eða í síma: 568 2533.


Athugið að þessi ferð er líka farin dagana 19. - 23. júlí og 3. - 7. ágúst.

 .........

Glens og gaman á Laugavegi

Í Laugavegsferð undir merkjum Ferðafélags barnanna er lögð áhersla á að fara ekki of hratt yfir og leyfa börnum og foreldrum að njóta samvista á þessari vinsælu gönguleið.

Lagt er upp frá Landmannalaugum. Dagleiðirnar eru ekki langar og þess er vandlega gætt að allir fái að njóta sín. Glens og gaman í bland við fræðslu er aðalsmerki ferðarinnar. Umfram allt eru börnin í fyrirrúmi og öll fræðsla er á máli sem þau skilja.

Farangri er trússað og gist í skálum. Á kvöldin er mikið lagt upp úr skemmtilegum kvöldvökum þar sem farið er í leiki, sungið og sögur sagðar.

Aðalsmerki ferðanna er að börn og foreldrar kynnist með allt öðrum hætti. Tölvuleikir, sjónvarp og farsímar eru víðsfjarri en leikir og samtal í öndvegi. Það er mál manna að foreldrar nái í slíkum ferðum að tengjast börnum sínum með einstökum hætti. Það stendur gjarnan eftir þegar ferð um Laugaveginn lýkur í Langadal í Þórsmörk. Og þess vegna er algengt að sama fólkið komi aftur í ferðir á vegum Ferðafélags barnanna.

NSTA FER

Mynd


Frttir

15.11.2016

Vetrarfer Landmannalaugar

Ferðafélag barnanna fór í sína árlegu vetrarferð um síðustu helgi þar sem tekið var forskot á jólasæluna og rykið dustað af jólalögunum og föndurdótinu.

dagskr

G r

 • Passi a brnin drekki vel gngu. Jafnframt arf a passa upp a au haldi ekki sr pissi, v a getur leitt til ess a eim veri kalt og fi verk magann.
 • Bakpokar eru ekki vatnsheldir svo a arf a pakka llu sem ekki m blotna plastpoka ofan pokann.
 • Ef skr eru blautir er gtt a fara urra sokka og svo plastpoka ofan skna. etta er ekki lausn til lengri tma ar sem a lokum myndast raki innan plastpokunum.
 • Alltaf tti a bta sig ftum stoppum. Lkaminn er fljtur a klna niur egar hann er ekki hreyfingu.
 • Gott er a mta smvgilegum hitabreytingum me hfu og vettlingum. essir hlutir ttu v alltaf a vera agengilegir bakpokanum.
 • Ullarfatnaur er a jafnai besti feraklnaurinn enda heldur ullin einangrunargildi snu og er hl tt hn s vot.
 • Bmullarfatnaur er afleitur feraflagi v bmullin verur bi ung og kld egar hn blotnar og ornar illa.
 • Gallabuxur eru aldrei leyfilegar fjllum enda beinlnis lfshttulegt a vera blautur slkri flk.
 • Skatbnaur arf ekki a vera nr af nlinni og hgt er a gera g kaup skiptimrkuum.
 • Brnin eiga a vera skaskm sem eru gilegir og a rmir a au komist hljum ullarsokkum.
 • Barnaski eiga almennt a vera brei .e. ekki mjrri en hllinn sknum, au eiga a mjkka mijunni og vera mjk til a gefa eim betri festu brekkunni.
 • Almenna reglan er a lengd ska a vera svipu og h barnanna, en riggja til fjgurra ra brn geta veri styttri skum. Stafirnir eiga a bera vi xlina, vera me rnnaan odd og lar sem hgt er a lengja/stytta.
 • Slgleraugu me vrn gegn tfjlublum geislum eru lka mikilvg fyrir brn. Festi au me bandi um hlsinn svo au tnist ekki.
 • Gott er a hafa slarkrem me hrri vrn meferis, bi vetrar- og sumarferum og lka skjuu veri fjllum, v er ekki sur mikilvgt a bera vel nef og kinnar.
 • miklum kulda veturnar er nausynlegt a bera feitt krem, t.d. srstakt kuldakrem, kinnarnar.
 • Ef barni a bera bakpoka tti hann a vera mjg lttur, helst bara me nesti barnsins ea aukapeysu, hfu og vettlinga. Barn undir tta ra aldri tti aldrei a bera meira en sem nemur 1/10 af yngd sinni.
 • a getur veri gtt a lta eldri brn hafa einn gngustaf og stilla hann rtt fyrir eirra h. Stafir gera hins vegar minna gagn hj yngri brnum og vilja oftast bara flkjast fyrir ftunum eim.
 • Ungum brnum finnst oft gaman a ganga me einhvers konar ltt stafprik, t.d. r bambusi, trjgrein ea jafnvel bara flugeldaprik sem au geta nota til a pota a sem vegi verur.
Ratleikur Heimrk


fi_logo_forsida

 

stelpan2

 

stakur3

Forsa »

Forsa

Stjrnbor

Minnka letur Stkka letur Hamur fyrir sjnskerta